Kannski finnst sumum það fáránlegt, en í skólanum mínum er til fag sem heitir Yndislestur. Þetta er fag þar sem við veljum okkur bók til að lesa og svo í tímunum ræðum við um þær bækur sem lesnar hafa verið. Svo ég spyr, hver hefur einhver svona fag í skólanum og ef ekki hvernig myndi honum lítast á að bæta því við sem valfag?