Ég fékk þessa bók í jóla gjöf og mér finnst hún geðveik .
Hún er mjög nytsamleg ég ég fékk mjög mörg ráð upp úr henni t.d. mart um útlitið, vaxtarlag og mart, mart fleira.
Ég mæli með þessari bók  og gef henni 10 stjörnur 
Þetta er pottþétt bibilía ungafólksins
Þessi bók er um sambönd, útlit, kynlíf, heilsu, sjálfsmynd og annað sem skiptir máli
                
              
              
              
               
        








