Þessa bók fékk ég í jólagjöf og ákvað að byrja á henni og ég sé ekki eftir því. Bókinn er um mikið leyndarmál sem gæti grafið undir allari kristinni trú. Bókinn er um leynifélag sem sér um varðveislu leyndarmálssins. En nú er það í hættu kirkjan hefur sett sér það takmark að ná leyndarmáli og hafa ellt upp æðstu reglubræðurna þá einu sem vita um lykillinn sem vísar á leyndarmálið. Sílas er albínói sem sem starfar fyrir ópus dei sem ar kristið trúarfélag, Sílas hefur leitað uppi þrjá af fjórum reglubræðrunum og hafa allir logið um staðsetningu lykilsins, en hann er ekki viss. Síðasti reglubróðírinn er virtur safnvörður í lauvre safninu í parís. <Sílas finnur hann og hann segir sömu sögu og reglubræður sínir. Sílas var n úna viss um að þetta væri sannleikurinn. Hann skítur hann í magann svo hann muni hljóta hægan dauðdaga. En hann hefur 15 mínútur til að setja upp vísbendingar svo að leyndarmálið gleymist ekki. Vísbendingarnar leiða til þess að barnabarn hans sem hann hefur ekki talað við í 10 ár slæst í för með með prófessor í sögu sem kennir við ´Harvard en hann var efstur á lista grunaðra hjá lögreglunni. Svo saman eru þau að flýja undan löggunni og að leysa úr gátunum og það verður ekki einfalt.
Mér fannst bókinn sjálf frábær því þarna er spunnið mikið inni hluti eins og stærðfræði undur og talað um list.