Jæja ég held að þessi grein eigi heima hér.
Sko í dag fórum við skólinn í dagsferð til akureyrar við fórum meðal annars í nonnahús.
Það var algjört æði þessi frábæri barnabókahöfundur um Nonna og Manna.
Ég á t.d 2 bækur eftir hann.
T.d var okkur sagt að þetta voru eins og harry potter bækurnar eru núna.
Þetta var alveg yndisleg ferð og ég var víst sú eina sem átti nonnabækurnar.Mér fynst krakkar nú til dags ekki eiga neitt svona gamalt stuff!
Snúum okkur að efninu þarna voru bækur á ungversku,frönsku,hollensku,kínversku og mörgum öðrum yungumálum sérstaklega mikið á ungversku.
Við feingum að sjá upp á loft til hans semsagt í baðstofurnar og þar var kinn af birni á einu gólfinu og mjög falleg rúm,svo hélt leiðin í kirkkjuna því að eins og þið eflaust vitið var líka prestur.Við vitum mjög mikið um nonna og hans fólk núna og þetta eru æðislegar bækur!
Mæli með þeim!