Hæj hæj! Ég vildi bara segja að ég dýrka myndina Girl, Interrupted! Allavega, það stendur í kreditlistanum eftir mynina að hún sé byggð á bókinni, (sama nafni og myndin) og sé eftir Susanna Kaysen. Nú langar mig bara að vita hvort einhversstaðar sé hægt að fá þessa bók! Ég tel ekki líklegt að það sé búið að þýða hana yfir á íslensku, en allavega ef einhver veit um hana á ensku, endilega að láta mig vita! :)