ég hef oft verið að velt fyrir mér hvort fólk vilji frekar lesa þýddar bækur en á frum málinu. Þar sem ég er að vinna í bókabúð fæ ég mikið af fyrirspurnum um erlenda höfunda, þá fer ég vitanlega strax í erlendu deildina þá verður fólk oft móðgað og hreytir í mig “ég vill ekki einhverja útlensku bara íslensku ég er íslendingur ég les á íslensku”
ég hef margann daginn undrað mig á því að vilja ekki lesa á frummáli.
Því spyr ég… hvort viljið þið, hugarar, lesa þýddar bókmentir eða á frummáli (sem langt oftst er enska, allavega þær bækur sem við seljum sem eru þýddar). Mér fynnst mun skemmtilegra að lesa á frummáli og les því eiginlega einungis enskar/amerískar bókmenntir. Vitanlega les ég einnig íslenskar bókmenntir en þó í mjög skornum skammti. Hvað með ykku