Mér finnst alltof mikið talað um Harry Potter og gleymt hinum góðu bókunum eins og Þríleikur Philips Pullman(Gyllti áttavitinn, Lúmski hnífurinn og Skuggasjónaukinn.)
Mér finnst að það ætti að vera gerð hugasíða fyrir Þríleikinn.
Þetta eru einu af þeim bestu bókum sem ég hef lesið, betri en Harry Potter.