Hæ, hæ….
ég hef verið að leita að bókum tengdum viðskiptum og lögfræði.
Getiði bent mér á bækur um gæðastjórnun, markaðsfræði, alþjóðamarkað o.fl. Ég vil helst hafa þær á íslensku (lítið úrval) því ég er ekkert allt of sleip í enskunni (ekki í viðskiptahugtökum). Einnig væri ég til í að fá upplýsingar um lögfræðibækur.

Ég hef lesið bækurnar:
*Kennslubók í Verslunarrétti
*Viðskiptavinurinn e. Karl Albrecht

Ástæðan? Ég er að kynna mér þetta efni til að geta valið mér háskólanám og ég hef brennandi áhuga á svona dóti.

Með von um hjálp og svör

snikkin