Milljón holur er geðveik bók að mínu mati,hún er um ótrúlega óheppin strák sem heitir Stanley og á leið heim úr skæola 1 daginn lenda íþróttaskór í höndunum á honum og hann ætlar með þá heim því pabbi hanns er einhvað að gera tilraunir á skóm og löggan nær honum og lætur hann ífangabúðir fyrir krakka/unglinga og Stanley þarf að grafa risastóra holu á dag og sefur í tjaldi hann kennir öðrum stráki að lesa ( hann er kallaður Zero ) og þeir strákarnir flýja ( nefni ekki ástæðuna ) og borða hvítlauk til að lifa þeir myndu deyja annars ef þér ætu það ekki í miðri eyðimörk. Zero og Stanley fara aftur í búðinar til að bjarga svolitlu og leisast ´´ur fangelsinu og takast það og eru þeir lausir, sagan endar vel og ég mæli með þessari bók.
Getur það verið