Jæja, þá er maður búinn að fá jólagjafirnar. Að þessu sinni fékk ég tvær bækur að gjöf. Það eru Barist fyrir frelsinu og Flateyjargáta. Ég er rétt byrjuð á Barist fyrir frelsinu, kannski búin með 15 blaðsíður (sofnaði fljótt ;o) og líst bara vel á hana.

Fenguð þið einhverjar bækur í jólagjöf og hverjar þá?
Sá sem margt veit talar fátt