Ég skellti mér á Héraðsbókasafnið í Mosfellsbæ enda bý í Mos en ég er að skoða bækur og konan sem vinnur þar heldur að ég og vinur minn séum þjófar.
Við fórum inn og konan glápti BARA á okkur og svo ætluðum við innar þá sagði konan “Þetta eru ekki bækur fyrir ykkur”
Mér finnst þetta gott af örrygisástæðum en samt fordómar að meta fólk áður en það kynnist því!
Hún bara metur mig þjóf og er ég ekki sáttur!!