Ég er að lesa Seld eða er búin að vera soldið lengi með hana því að ég gleymi henni alltaf, en ég er búin að lesa helmingin að henni og ég vil bara segja ykkur að ég mæli með henni, ég tek þá stefnu að klára hana fyrir jólin því að ég er með hana í láni hjá vinkonu mömmu minnar :) En ég skora á ykkur að lesa hana!
Svo að þið vitið kannski um hvað bókin er þá er hún um tvær systur sem halda að þær eru að fara í sumarfrí til Yemen en réttara sagt þá er pabbi þeirra búinn að selja þær einhverjum köllum og þær eiga að giftast einhverjum strákum þarna. Þær eru sko 14 og 13 ára minnir mig þegar þær fara í “sumarfríið” til Yemen og þær eiga að hafa “samfarir” við “mennina” sína og eignast barn með þeim og þá mega þær fara aftur heim til sín en svo virðist sem þær eiga að eignast fleiri börn með “mönnonum” sínum.
En ég bara mæli með þessari bók, höfundar eru Zana Muhsen og Andrew Crofts, þetta er sönn saga!