Um daginn var ég að grúska í bókahillunni leitandi að bókum til að grípa í. Eftir stutta leit rakst ég á bók sem að ég hafði fengið í jólagjöf Úr bálki hrakfalla. Fyrst þegar ég fékk hana sýndi ég henni ekki mikin áhuga eins og þegar ég fékk fyrstu Harry Potter bókina. En síðan þegar ég fór að lesa aðeins í henni var hún bara nokkuð grípndi. Hún er tiltörulega auðlesinn og sem myndi kallast frekar hraðlesinn las hana á tveimur kvöldum.
Bókin er um 204 bls en hún er frekar lítill með stórum stöfum.
Bókin sjálf fjallar hinsvegar um Baudielaire-systkinin(frekar skrítið nafn) Sunnu,Kláus og Fjólu sem að lenda í þeim leðinlega hlut að missa foreldra sína í stórum eldsvoða.Svo þau systkininn eru send í vist hjá fjarskyldum ættingja sínum Ólafi Greifa. Ólafur er reynist hinsvegar vera frekar leðinlegur gaur sem hefur sett sér það markmið að komast yfir auð fjöskyldunar sem börninn munu erfa þegar þau verða nógu gömul. En börninn ná að fletta öfan af Ólafi en hann sleppur frá lögreglunni og sver að hann mun ná fram hefndum(humm hversu oft skildi það hafa komið upp í bókmemmtum). Komið hafa út nokkrar svona bækur en ég kannast bara við þá fyrstu og þá seinni. Öll bókinn er líka full af óhöppum þannog hún getur verið mjög skemmtileg lesning