A.T.H.Þau sem ekki hafa lesið bókina, ég segi frá bókinni þannig að
þið lesið á eigin kosnað.

Bókin Gulleyjan á að byrja árið 1403 og er eftir skoska
rithöfundinn Robert Louis Stevenson, og kom hún fyrst út árið 1883
og allar götur síðan fangað ímyndunarafl eldri og yngri lesenda
víða um heim. Long Jonh Silver (Langi Jón Silver) er auk þess LANG
vinsælasti sjóræningi bókmennta SÖGUNNAR!!! Bókin byrjar á því að
Billy Bones kemur að gista á krá sem er eign foreldra
aðelprsónunnar Jim Hawkins 13 ára drengs, Benbow-kránni. Það fara
að gerast atburðir s.s. Svarti Seppi kom, og fór (annar kafli
heitir Svarti seppi kemur og fer). Í fyrstu halda Jim, faðir hans
og móðir að kráin fái færri gesti vegna nærveru hans (og vegna þess
að pabbi Jims þorir aldrei að rukka hann um meiri peninga),
ógeðslegra söngva eða 17 menn uppá dauðs manns kistu… og sagna um
glæpi, morð, hengingar o.fl.(hann var nú einu sinni sjóræningi), en
raunin leiðir það í ljós að fólk fer á krána til að fá tilbreytingu
frá vesælu sveitalífinu. Faðir Jims deyr, og seinna Billy, þegar
Billy deyr læðast mamma Jims og Jim upp í kistu ,,skipstjórans" og
reyna þar að finna þá upphæð sem Billy skuldaði þeim. En á meðan
leitinni stendur ráðast sjóræningjar á húsið (vegna eignar Billys,
eða kortinu af Gulleyjunni þar sem illræmdasti sjóræningi allra
tíma faldi allt gull sitt. Út af því að sjóræningjarnir ráðast á
húsið tekur Jim böggul sem sinn hlut, og hann og mamma hans flýja
úr húsinu undir brú sem var rétt hjá og þá kemur „riddarasveit” og
drepur sjóræningjunum á dreif, nema Pew foringja þeirra (hann var
blindur og náði þessvegna ekki að hlaupa burt), en ungur strákur í
þessari „sveit” ríður óvart yfir Pew og þannig bar dauða hans að
garð. Jim fer að hitta mr.Trewalney lækni og embætti í þorpinu.
Þannig hefst ferð Hispaniolu, skipsins sem Jim, Trewalny (sem
skipslæknir), Smollet (skipstjórinn), Long Jonh Silver (hinn
„miskumsami” sjóræningi, þ.á.m.foringi sjóræningjana og eini
sjóræninginn sem hinn versti óttaðist auk þess að vera honum næstur
til valda), og hellingur af blóðþyrstum sjóræningjum. En á eyjunni
(og í skipinu) gerast hetjudáðir, svik, orrustur, prettir,
ófyrirsjáanlegir atburðir, uppgvötanir, og eini eyjabúinn bætist
við hann Ben Gunn séu fái