Ég las þessa bók fyrir ári eða eithvað svo og las hana aftur fyrir svona mánuði og fannst hún bara ágæt. Þessi bók er fyndin á pörtum og ágætis skemmtun fyrir krakka og unglinga.

Höfundur: Jón Hjartason
Titill: Nornin Hlær
Mynskreyting: Brian Pilkington
Útgáfuár: 1997
Útgefandi: Fróði hf.

Þessi saga saga er um tvær sjö ára stelpur sem heita Gunni (fáránlegt stelpunafn) og Sara. Sagan er um að þær ákveða að leita af felustaði þar semt það getur leynst erfitt að finna þær. Þær eru nú frekar klunnalegar og strja heilt hverfi á annan endan og kynnast svo manneskju sem að er bara hreint sagt ekki lík öðru fólki. Þær taka upp á ýmsum skemmtilegum hlutum sem fara reyndar ekki alltaf vel, eða það fynnst fullorðna fólkinu. Þetta eru stelpur með bein í nefinu, stundum æfi djarfar og koma sér ótrúlega léttilega í vandræði.

Smá aftan af bókini:

Þessi fjöruga og skemmtilega barnasaga gerist í Reykjavík hér og nú. Höfundurinn, Jón Hjartason, er þekktur leikari og hefur skrifað leikrit af ýmsu tagi. Hann samdi einnig bókina snoðhausar
sem kom úr árið 1993 og hlaut ákaflega góða dóma.


Þessi bók er alveg fín skemmtun og allveg þess virði að eyða tíma í að lesa. Ég mæli með þessari bók fyrir þá sem hafa lítið að gera og vilja gera eithvað. Ég gef þessari bók ** af ****
ERIKOS