Epla sneplar Nafn: Epla Sneplar
Höfundur: Þórey Friðbjörnsdóttir
Útgefandi: Vaka Helgafell
Útgáfuár:1995

Þessi bók hefur unnið tali verðlauna og þar á meðal Íslensku Barnabóka verðlaunin 1995.

Þessi bók fjallar um strák sem heitir Breki, Breki skrifar einskonar dagbók. Breki er skoti í stelpu
sem hann nær ekki athygli hjá.

Ég skrifa hér part af því sem stendur aftaná.

Afhverju má maður ekki vaka fram eftir á kvöldin, fíflast í messu og kveikja í flugeldum inni í herbergi? Og hvað á maður að gera þegar draumadísin tekur ekki einnu sinni eftir manni þótt maður sé komin með gel í hárið og klæddur í gamla leðurjakkan hans Ragga frænda? Verður maður Piparsveinn að eilífu? - Ég bara spyr. Kveðja Breki Jónsson.

Og einkunarorð bókarinnar eru.

Eplasneplar eftir Þóreyju Friðbjörnsdóttur er fyndin og bráðfjörug saga og hlaut hún íslensku barnabókaverðlaunin 1995. Þórey hefur skrifað tvær Barna-Unglinga bækur.

Og svo líka

Þetta er smellfyndin bók fyrir stráka og stelpur á öllum aldri!

Og þar höfum við það.