Fjóskötturinn Jáum Þessi bók er mjög skemmtileg að mörgu leiti. Ég las hana þegar ég var 6 ára og les hana enn og ég er 12 ára daginn í dag. Þessi saga er um kött sem er mjög klár og nær að leisa þær ótrúlegudtu þrautir sem hin dýrin halda að hann eigi ekkert eftir að geta í. Bókin er aðalega fyrir krakka en ég þekki gamalt fólk sem finnst þessi bók líka skemmtileg. Bókin er kannski ekkert sérlega fræg en hún er sérlega góð. Letrið er heldur ekki lítið í henni því ég þekki marga sem þola ekki að lesa bækur með lítið letur svo að þá er það vanda mál allavega leist. Enn aftur að bókinni þetta er ævintýri með húmor skemmtilegan húmor. Var bókin íslenskuð af Sigrúni Guðjónsdóttir árið 1964. Bókin er eftir Gustav Sandgren sem er sænskur held ég. En allavega ég er ekki viss um hvort þessi bók fáist á bókasafni en það er allaavega þess virði á gá. Mér finn þetta allveg frábær bók og gef henni ***+/**** bókin er 124 bls.
ERIKOS