Englar Alheimsins Englar Alheimsins er allveg snildarleg bók um líf manns sem lendir inni á klepp.Aðalpersónan, Páll, segir sögu sína frá vöggu til grafar; þegar sakleysi æskuáranna lýkur fellur skuggi geðveikinnar á líf hans og fjölskyldu hans. Einnig hefur verið gerð mynd eftir þessari bók sem er líka stórkostleg. Þessi bók er fyrir alla á öllum aldri og allir ætuu að lesa þessa bók hún er hrein snilld! Hún er fyndin og skemmtileg fyrir hvern sem er. Höfundur bókarinnar er Einar Már Guðmundssonog hefur hann samið önnur góð verk t.d. Bíómyndina: Bíódagar (1993) og Skálsöguna: Riddara hringstigans (1982) Einar Már guðmundsson gerir bókina í minningu um bróður sinn Pálma Arnar Guðmundsson f.22.04.1949 d.27.05.1992.
Bókin var gefin út árið 1993. Þessi bók er mjög góð og ég gef henni ***/**** Bókin er 224 bls.
ERIKOS