Bókin sem ég ætla að fjalla um heitir ’’Vinkonur að eilífu’’.Bókin er eftir Jacqueline Wilson sem hefur gert margar fleiri bækur t.d Stelpur í stressi,Stelpur í stuði,Stelpur í strákaleit, Stelpur í sárum og Lóla Rós sem allar hafa komið út hjá JPV útgáfu og bækur Jacqueline hafa notið mikillla vinsælda um allan heim. Á Íslandi hafa bækur Jacqueline verið rosalega vinsælar og íslenskar stelpur hafa tekið þeim opnum örmum .Vinkonur að eilífu er þýdd af Þóru Sigríði Ingólfsdóttur, myndirnar teiknaði Nick Sharratt

Aðalpersónan heitir Emma og hún hefur áhuga á fótbolta og hún talar stanslaust. Emma er með brúnt stutt hár. Mér finnst Emma bara fín og ég kann vel við hana eins og henni er líst og hún er ekki raunveruleg bókstaflega en henni er líst þannig að hún virðist raunveruleg. Besta vinkona Emmu er Alice og hún er með sítt ljóst hár og er alltaf prúð og stillt og er gerólík Emmu en er samt besta vinkona hennar. Svo er mamma Emmu hún var fyrst yfirsig ánægð með að eignast stelpu í staðinn fyrir strák en Emma varð erfiðari er báðir bræður sínir en pabbi Emmu er leigubílsstjóri sem vinnur allan daginn. Kalli bróðir Emmu er skemmtilegur og fjörugur en hann varð ekki jafn skemmtilegur eftir að hann eignaðist kærustu sem heitir Alda og svo er það jói sem situr alltaf inní herberginu sínu að læra og svo er Afi hennar Emmu sem er alltaf góður við hana og gefur henni alltaf eitthvað gott að borða þegar hún kemur heim til hans svo er hann leigubílstjóri ef vantar menn. Svo er það mamma Alice en hún er snobbuð og er ekki ánægð með að Alice sé vinkona Emmu. Hún er líka með ljóst hár eins og Alice en pabbi hennar er skolhærður og svo er Kexi hann er vinur Emmu og étur mikið af kökum og kexi þess vegna er hann kallaður Kexi og hann er feitur eins og allir í fjölskyldunni hans.

Emma og Alice fæddust á sama deigi og hafa verið vinkonur síðan þótt þær hafi ekkert lík áhugamál .Emmu fynst gaman í fótbolta en Alice hefur meiri áhuga á teiknigu. Svo eru þær gerólíkar Emma er hávær og sóðaleg en Alice er lávæer og kurteins. Þær hittast á hverjum degi og eru áhveðnar í að vera vinkonur að eilífu.

Einn dag upgötvar Emma að Alice á sér leindarmál sem hún segir ekki neinum frá ekki einusinni Emmu þótt þær séu vanar að deila öllum leindarmálum. Emma reynir að komast að því og les dagbókina hennar Alice en hún kemst að því að Emma hafi verið að kíkja svo hún segir henni leindamálið. Emma var mjög leið þegar að hún vissi að Alice myndi flitja til Skotlands og að hún fengi kanski hest. Dagin eftir koma Karen mamma Alice og hún að sega mömmu Emmu að þau séu að fara að flitja til Skotlands og þá missir Emma sig og æpir á Karen að hún hati hana og að þetta sé allt henni að kenna og hún eigi eingan rétt á að taka Alice frá sér.

Foreldrar Alice héldu kveðjuveislu fyrir alla vini og ætinga þeirra og þótt að undarlegt sé var Emmu boðið og þegar hún kom sá hún hvergi Alice og fór uppí herbergið hennar og fann þá Alice grátandi inní fataskáp. Emma fer inn til hennar og þær áhveða að strúka af heman og fara til London en á miðri leið þá mæta þær Kexa sem var í kirkju að láta skíra systur sína og mamma hans spyr hverjir þetta hafi verið sem hann var að tala við Kexi segir að þetta hafi verið Emma og Alice og mamma hans hringir heim til Karenar og segir þeim hvert þær hafi verið að fara. Þær fara inná lestarstöðina og kaupa sér miða til London en þá koma foreldrar þeirra og nú má Emma ekki hitta Alice vega þess að Karen mamma hennar heldur að Emma hafi fundið uppá því að strúka.

Svo fer Alice til Skotlands og Emma var ein við borðið þeirra. Og í tímanum fer hún að rífast við Kexa og heldur því fram að það sé honum að kenna að þær hafi ekki getað strokið og vill slást við Kexa en hann vill það ekki . Emma og Alice skrifast á og í einu bréfinu þá vill Emma koma og ná í Hana og ef forleldrar Alice reina að stoppa þær þá traðkar á þeim en fyrir algöar óheppni opnar Karen bréfið og er ekkert hrifin af innihaldinu og bannar Alice að senda Emmu. En þá kemur stelpa sem heitir Fjóla inní söguna og Alice fær að senda Emmu í gegnum tölvuna hennar og Emma fær að senda Alice í gegnum tölvu stórabróður síns sem heitr Jói.

Í skólanum þá þurfa Emma og Kexi að vinna saman að verkefni Emmu landar að skrifa um Micael Owen en Kexi vill gera um Larry lögulega svo fær Emma að horfa á Larry og þá vill hún líka gera um hann. Emmu líkar ekkert við Fjólu af því að Alice talar svo mikið um hana í bréfunum. Svo þarf afi Emmu að skrepa til Skotlands að ná í gamla konu sem meidddist á fæti og vill ekki taka lest . Afi tekur Emmu með sér til að hún geti hitt Alice.Þá fer Emma til Kexa og byður hann að baka handa henni köku sem hún getur farið með til Alice.Svo þegar þau koma þangað tekur Alice fagnandi á móti Emmu.

Senna um dagin kemur Fjóla og Emmu fynst hún leiðileg því að hún vill bara tala og skreyta sig með skartgripum Alice svo fara þær að borða og Emma spyr hvort hún og Alice megi skéra kökuna saman en Fjóla er með hnífin svo hún má skéra hana þá verður Emma reið og slettir kökuni framaní Fjólu og hleypur útí bíl til afa. Svo þarf afi að ná í konuna sem er leiðinleg og frek við Emmu og svo gefur hún henni 10 krónur þótt hún hafi hjálpað henni við allt alla leiðina frá Skotlandi. Svo kemur að því þegar þau eiga að sína verkefnið og Kexi og Emma vinna með verkefnið um Larry lögulega og kemur að afmæli Emmu og hún bíður bara kexa og fjölskyldu hans Alice sendir henni silfurarmbandið með mörgum littlum hlutum á sem Fjóla var hrifnust af og á það hafði verið sett ný hlutur sem á stóð vinkonur að eilífu.
Manchester United <3