Glerfjallið Það er svolítið sían að ég las þessa bók en ég vona að ég geti sagt eitthvað frá henni,þar sem hú er svo rosalega skemmtileg.Bókin er eftir þann íslenska og Húsvíska höfund Aðalstein Ásberg Sigurðsson sem hefur skrifað þar á meðal Dvergasteinn,Furðulegt ferðalag,Brúin yfir Dimmu og Ljósin í Dimmuborg.

Aðalpersónan heitir Halli og er eitthvað um tólf ára ,hann á bróðir sem heitir Frikki og er um nú ára.
Einn daginn kemur fænka þeirra í heimsókn sem heitir Gúndína.Hún gefur Frikka snemmbúnna afmælisgjöf sem er lítil spiladós.Nóttina eftir hverfa Frikki og spila dósin.Halli og Gúndína fara að leita að honum með hjálp lítillar kúlu sem var í spiladósinni.Hún leiðir þau út úr bænum þeirra og að stórri í.Þau finna bát og láta sig berast með straumnum þar til þau koma inn í risastórann helli.Inní hellinum er lítill bær.Ein konan í bænum bíður þeim heim til sín en svíkur þau svo og reynir að ræna þeim.Þau tvö ná að sleppa og flýja lengra inn í hellinn og koma út hinumegin þar sem er stór og fallegt land.ÞAu koma að lítilli kirkju og fara inn í hana.Söfnuðurinn voru hettuklæddar hvítar verur sem voru ekki ánægðar með inngöngu þeirra inn í kirkjuna og ráðast á þau.Halli finnur tveggjamanna hjól og á því flýja þau fra verunum.Þegar flóttanum var lokið koma þau að miklum skógi þar sem er lítið hús þar sem tveir gamlir tvíburar búa.Þeir hjálpa þeim,gefa þeim mat og alsskins hluti.Þau halda svo áfram næsta dag til að finna Frikka og ganga þá í gegnum skóginn þar sem þau sjá fullt af óáþreifanlegum skrímslum.Kúlan sem var í spiladósinni leiðir þau út úr skóginum og að stórum vegg með ósýnilegu hliði.Þau komast ekki í gegn og verða því að bíða.EFtir einhvern tíma kemur fuglamaður (sem sagt maður með fuglshaus og vængi) og gargar einhver lausnarorð og hliðið opnast.Halli og Gúndína herma þá eftir lausnarorðinu og hliðið opnast aftur og þau fara inn.Þegar þau koma í gegn um hliðið sjá þau hið undurfagra Glerfjall.
Þangað er leiðinni þeirra heitið til að bjarga Fikka.

Ef einhverjir sem lesa þessa grein langar að lesa bókina ætla ég að hætta hér til að eyðinleggja ekki söguna fyrir þeim.
Ég hvet alla ævintýraunnendur til að lesa þessa snilldar bók eftir Aðalstein.

Dannatello
“You can go with the flow”