Það hljóta margir að kannast við þennan mann.
En við hvað tengja þeir hann helst?
Smásögurnar hans eða barnabækurnar.

Þekktustu barnabækurnar hans eru Kalli og sælgætisgerðin
og Matthildur sem flestir kannast við.

En hvað þekkja margir smásögurnar hans?

Dahl samdi helling af litlum smásögum sem allir voru í sama
dúr þ.e. óvænt endalok þar sem eitthvað stórfurðulegt gerðist í
lokin.
Þekktasta smásagan hans er “Lamb to the slaughter” en
margar fleiri eru til. Til er bók sem heitir “Smakkarinn” sem var
gefin út af Fjölva árið 1989. Mæli vel með henni.