Jostein Gaarder Jostein Gaarder fæddist árið 1952.
Hann hefur skrifað skáldsögur og bækur fyrir börn og unglinga.
Hann er best þekktur fyrir Veröld Soffíu, sem var metsölusaga um allann heim. Veröld Soffíu var einnig kvikmynduð.

Smitandi áhugasemi hans og barnalegt viðmót hans til heimsins leyndardómum er einn af hlutunum sem gera Jostein Gaarder svona sérstakan. Hann skapaði heilan heim með sinni frábæru skáldsögu Veröld Soffíu, sem er um unga stelpu og ferð hennar um leyndardóma heimspekinnar.

Bækur Jostein:
Upphafleg nöfn
Diagnosen og andre noveller (1986)
Barna fra Sukhavati (1987)
Froskeslottet (1988)
Kabalmysteriet (1990)
Sofies verden (1991)
Julemysteriet (1992)
Bibbi Bokkens magiske bibliotek (1993) (Með Klaus Hagerup)
I et speil, i en gåte (1993)
Hallo? -Er det noen her? (1996)
Vita Brevis (1996)
Maya (1999)


Verðlaun
Jostein Gaarder hefur fengið mikið af alls kyns verðlaunum bæði í Noregi og annarsstaðar.
Hér eru nokkur dæmi:
Kritikerprisen 1991
Kulturdepartementets barnebokpris 1991
Sonja hagemanns barnebokpris 1991
Bokhandlerprisen 1993
Den tyske litteraturprisen Buxtehuder Bulle 1997
Festspilldikter i Bergen 1997
Årets ‘Peer Gynt’ 1996
Just ask yourself: WWCD!