Annað meistaraverk í dulbúningi: Mómó og tímaþjófarnir.
Mómó er lítil stelpa sem kemur dag einn í bæ nokkurn, finnur sér þar skúr að búa í og verður einhverskonar sálfræðingur íbúa þar.
Dag einn fer að bera á því að fólk er orðið stressað og pirrað, sífellt að flíta sér og hefur barasta engann tíma aflögu. Mómó og vinir hennar uppgötva þá tímaþjófana sem kalla sig grámennin. bókin snýst um baráttu Mómó og vina hennar á móti grámönnunum.
Þessa bók finnum við í barnarekkunum í bókasöfnum og búðum.
Ætli bókasafnsverðir lesi ekkert af þessum bókum eillea..?
Mómó er ALLS EKKI barnabók, reyndar þurfti ég að hafa mig alla við á tímum =)