Þá er komin 3 bókin um Ellie, vini og fjölskyldu hennar.

Bókin byrjar þannig að hún er að fara í Flowerfields-kringluna með vinkonum sínum. Hún reynir að vera sæt en hárið er hrokknara og villtara en nokkru sinnum fyrr!

Þær kíkja í búðir og fara svo að borða og þar er strákur beint á móti þeim (á öðru borði) með teikniblokk og er að kíkja alltaf upp og að teikna svo á blokkina.

Ellie verður ekkert svo hissa því strákar stara alltaf á Mögdu en svo stendur hún upp en strákurinn er ekki að fylgjast með henni. Svo það er Nadine en hún hallar sér aftur í stólnum en strákurinn starir enn á Ellie. Húnn segjir vinkonum sínum frá því og þær segja henni að teikna hann hún gerir það, strákurinn er allmyndarlegur með sítt úfið hár og stór brún augu.

Hann tekur eftir að hún sé að teikna hann og kemur yfir og biður um að sjá myndina en Ellie neitar en hann grátbiður svo hún keyfir honum og hann var að teikna hana þegar hún sér myndina hennar. Magda daðrar aðeins við hann en hann gefur henni engann glaum og snýr sér að Ellie.

Svo verða þau samferða heim með Nadine í strætó en svo fer hún og þau fara í almenningsgarðinn.
Þau kyssast en svo verður Ellie að drífa sig heim ´hún átti að vera komin heim fyrir langa löngu! Pabbi minn verður öskureiður hugsar hún!

Þau ákveða að hittast á McDonalds næsta dag. Þótt Ellie sé í banni fer hún samt út hún er örlítið of snemma og bíður en bíður og bíður lengi… hann mætti ekki.

En svo kom í ljós að pabbi stráksins sem heitir Russel bannaði honum að fara út og Russel fór um allt hverfið til að finna hana!

En þær ætluðu á tónleika með Claudie og fara í lest til London. Nema þegar þær eru komnar frétta þær að tónleikunum hafa verið aflýst. En Nadine sér strák sem er með hauskúpu hringa og er dolfallinn, hann er með vinum sínum og þeir bjóða stelpunum heim til stráksins sem heitir Dave.

Ellie og Magda neita en Nadine játar þær ákveða að koma með eins og ekkert komi fyrir Nadine. En allt breytist og þær lenda í vandræðum.

Ég segji ekki meira það spillir lestrinum :D
he's very sexy