Ég var að klára bókina Molly Moon og Dáleiðslubókin í gærkvöld. Bókin er mjög góð og þetta er örugglega besta bók sem ég hef lesið fyrir utan Harry Potter sem er hrein snilld.

Bókin fjallar um Stelpu sem heitir Molly Moon og vin hennar Rocky sem búa á munaðarleysingjahæli, Molly finnur dáleiðslubók og nær að komast til New York útaf dáleiðslunni og þar verður hún fræg og rík og lendir í fullt af ævintýrum. En ég vill ekki vera að segja of mikið frá bókinni svo að ég eyðinleggji ekki fyrir þeim sem eru að lesa bókina.

Það tók mig frekar langan tíma að klára bókina en í skólanum las ég alltaf bókina á hverjum degi en í sumarfræiinu var ég ekki nógu duglegur að lesa en fyrir þrem dögum áhvað ég að byrja að lesa hana aftur og núna er ég búinn með hana. Ég er búinn að núna 10 kafla á þremur dögum. En núna er ég byrjaður á annrari bók sem heitir Jói Dö og Begga Beib en þegar ég er búinn að lesa þá bók skal ég sega hvernig hún var.

Kveðja Birki