Um daginn þá las ég bók að nafni Feigðardraumar eftir Sidney Sheldon!
Bókin kom mér frekar mikið á óvart þar sem að ég átti ekki von á miklu.
Bókin fjallar um konu sem að er sökuð um 5
hrottaleg morð og við nánari athugun og viðtöl
við geðlækni komast lögfræðingurinn og læknirinn
að því að hún er með klofinn persónuleika! í henni búa tvær dulpersónur. Svo hefst ægileg baráta fyrir rétti um að sannfæra
´dómstóla um það að hún sé saklaus því að önnur af dulpersónum hennar frömdu morðin en ekki hún sjálf! En sönnunargögnin eru sterk , þar sem að DNA sýni eru allstaðar á öllum moðrstöðum! Hún er því dæmd sek og flutt á geðsjúkra hús þar sem að hún dvelst í þó nokkur ár og að lokum tekst að lækna hana!

Lýsingin er kannski ekki spennandi, en það er bókinn og hún er skrifuð það vel að maður finnur allveg hvernig fólkinu líður og getur sett sig í þeirra spor!

Mæli með henni :)