Jagúar (MacOS 10.2) kemur í sölu í verslanir Apple
búðarinnar Skeifunni 17 á mánudaginn næst komandi
þann 9. september. Munu koma 100 eintök í þessu
fyrsta holli og ætti það að duga múginum til að byrja
með. Íslensku pakkinn alræmdi mun fylgja með.

Þannig að ég hvet alla áhugasama til að skjótast niðrí
Apple búð á mánudaginn og kippa upp sínu eintaki á
16.999 kr.