Jæja nu er ég orðinn admin á Makka áhugamálinu og mun svo
sannalega standa mig í því hlutverki ég mun aðgæta síðunna og
innsendingar í hvert skipti sem ég kemmst í tölvu með
netsambandi. Einnig er ég að vinna að því að taka til á
áhugamálinu í von um aukna virkni. Einnig hef ég í tilgerð
ýmislegt nýtt efni sem ég mun bæta við á næstunni.

En allavegana þá er nú hægt að njóta áhugmálsins til fulls :)