Transmission Þetta er lítið og öflugt torrent forrit til að ná í torrent.
Er í fullri þróun en og það helsta að það vantar að geta valið ákveðna hluti úr torrent file.
Svona það helsta er er skjaldböku mode sem þýðir að þú setur inn ákveðin tíma á þesssum tíma er nettenging takmörkuð, þú ræður takmörkunum. Svo er það port status sem er mjög þægilegur. Þetta er að sjálfsögðu frítt.

þetta forrit fær * * * * af 5 mögulegum.

Heimsíðan

Endilega nýtið og kíkið á þetta forrit og notið það á löglegan og góðan hátt.

*Komið er uppfærsla sem leyfir þér að velja hvað þú vilt taka úr torrent skjalinu*
Apple.