Main Menu er alhliða hreinsiforrit fyrir makkann þinn.

Þetta er snilldar forrit sem ég nota mjög mikið, veit eiginlega ekki hvað ég á að segja meira um það annað en að þetta er mjög létt forrit sem að situr bara uppí menu bar-num sem er mjög þægilegt.

Allavega, ég mæli alveg sérstaklega með þessu forriti, það er frítt í augnablikinu (Version 1.x eru frí).

Enn og aftur tek ég enga ábyrgð á því að þið náið einhvernveginn að skemma eitthvað.

Getið náð í forritið hér: http://www.santasw.com/