Max Os X 10.5 - Leopard kemur út 26. Október, í því eru yfir 300 nýjir fítusar.Sjá nánar á http://www.apple.com/macosx/
Ég er einn þeirra sem er búinn að Pre-Ordera það af Apple Imc, og fæ það vonandi í hendurnar 26-27 okt.
Max Os X 10.5 - Leopard kemur út 26. Október, í því eru yfir 300 nýjir fítusar.
Já hérna er raunveruleg mynd af nýja iMac sem Steve Jobs kynnti kl. 17:07 þriðjudaginn 7 ágúst.
Hérna sjást helstu aukahlutirnir sem Apple hefur gefið út fyrir iPhone, en það eru: