Mac Apple eru komnir með nýja G4 turna sem eru allir Dual G4 örra, 867
mhz, 1 ghz og 1,25 ghz. System bus er orðinn hærri (133hz í 867, og
167hz í hinum). Einnig nota þeir allir DDR minni og taka 4 ATA
vélbúnaði (2x ATA-100 og 2x ATA-66).