Mac MacOS 10.2 var opinberlega kynnt í Macworld keynote ræðu Steve
jobs þann 17. Júlí. Þó svo að flestir hafi haft vitneskju af því áður.
Kerfið lofar góðu og hefur verið lofað innan 5 vikna.