Hvað er málið með autocorrect á íslensku? Ég skrifa "Haha" og það breytist í "Haga"... Kann einhver að taka út eitt orð? Mér finnst autocorrect fínt en stundum gengur það of langt...