Svona fyrst það á að fara stokkar upp í áhugamálinu með nýjum adminum, datt mér í hug að hvort það væri ekki sniðugt að koma upp makka irc rás tengda áhugamálinu.

Málið er bara hvort fólk er frekar opið fyrir #mac.is eða #makki.is sem irc rás. Svarið endilega og látið vita hvort þið viljið frekar.

Fyrir MacOS 9 og fyrr notendur mæli ég með <a href="http://www.ircle.com>Ircle</A> sem Irc Client. En fyrir MacOS X notendu mæli ég með <a href="http://athena.paladinmacs.com/“>AthenaIRC</a>. Enda Ircle ekki góður á MacOS X

Ef þið hafið áhuga á að spjall um makka á ircinu, spyrja um tæknileg vandamál eða dreyfa hugbúnaði (demóum og svoleiðis) til að minnka utanlands downloadið hjá sumum, til dæmis ef einhver hefur sótt EV: Nova má hann endilega senda mér hann.

Áhugasamir farið á #mac.is sem er á irc þjónunum irc.isnet.is og irc.simnet.is á portum 6661-6669. Einnig er hægt að tengjast rásinni í gegnum spjallið á huga.<br><br>—————————————-
<a href=”http://www.hugi.is//leikjatolvur/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=Hansi“><img src=”http://emuverse.com/subdomains/macpsx/hansi/myndir/hugi2.gif“><BR>
Hansi<BR><BR></a><a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=Hansi&syna=msg“>Senda skilaboð<BR></a><a href=”http://mac-psx.emuverse.com">Hansi's Mac-PSX Emuscene</a