Ég er með iMac 21" nokkuð gamla, vill setja snow leopard í hana. Ég er með allar kröfur sem eru gerðar til snow leopard, að ég held.
En alltaf kemur glugginn sem segir mér að snow leopard geti ekki verið sett í tölvunna!

Upplýsingar um iMac´in:
ör: 2 GHz Intel Core Duo
minni: 1 GB DDR2 SDRAM
hd: 180GB af free space
skjákort: ATI Radeon X1600

Hafið þið lent í þessu? Eða heyrt um eitthvað svipað dæmi?

Ég er farinn að hallast af því, að þetta sé bara alls ekki hægt. Er búin að hafa samband við apple, og þeir sögðu mér sjálfir að þetta ætti að vera hægt, en gátu ekki svarað hversvegna þessi gluggi kemur alltaf upp.
«