Hæ hó, fyrir rúmlega ári síðan fékk ég mér snow leopard samhliða stækkun á harðadrifinu mínu en er farinn að sjá eftir því í dag vegna þess að ég get ekki enn opnað forrit (t.d. Reason og Guitar Pro 5) sem ég átti fyrir það formatt en finn hvergi uppfærðar útgáfur af forritunum.

Er upgradeið einhvers virði eða gæti ég alveg eins skipt niður og þar með nýtt mér forritin sem mig langar að nota?
Er mikið mál að downgrade-a, hvernig fer maður að því?