Sælar,

Það er einhver folder undir Places í finder hjá mér sem heitir “Untitled DVD” og svo er svona svartur og gulur hringur eins og það sé hægt að brenna folderinn.
Nema hvað að ég get ekki klikkað á hann eða burn takkan við hliðiná, hringurinn svona opnast eins og gerist á svona tökkum en svo gerist ekkert meira, ég get ekki valið folderinn eða neitt, ég finn ekki folderinn á desktopnum þar sem flestir svona folderar koma? Hvað er þetta?
Stjórnandi á /hjol