ég var að eignast ipod touch um daginn og mig vantar smá hjálp.

ég er alltaf að reyna að tengja þetta Wi-Fi inná ipodinn svo að ég kemst inna safari og allt þetta inná ipodinum.

En þegar ég ýti á WiFi og ýti á on og klikka á hive07249 því að það er mitt net og þá kemur upp fullt af einhverjum valmöguleikum.

ég get ekki skrifað neitt í fyrstu 3 dálkanna:
IP Address
Subnet Mask
Router.
En svo get ég skrifað eitthvað í síðustu 2 dálkanna:
DNS
Search Domains

ég veit ekkert hvað ég á að gera í þessu þannig að ég bið um hjálp hvort að þið getið hjálpað mér að tengja þetta net ef þið kunnið það.