Vinur minn er að bara til bandaríkjanna í sumar og eg er að vonast til að hann getur keypt handa mér macbook en hún kostar 999 dollara sem eru um 130þus íslenskar. En hvernig er þetta með tollana, er möguleiki að hann getur sleppt því að decleara hana? Og veit einhver hver tollurinn er mikil?