Sæl,

Ég er að nota MacBook (MacBook4,1 - hvítur 2,4 gíg).

Fyrir löngu setti ég upp annað partition á hann og svo ég gæti haft þar windows, það gekk fínt. Það sem ég þarf að gera núna er að setja windows upp á nýtt á þessu partioni. Vandamálið er hinsvegar að ég veit ekki hvernig ég á svo að setja upp driverana? Seinast gerði ég það með Leopard Install diskunum sem fylgja með, en núna er ég ekki með þá nálægt mér.

Ætli ég geti ekki fundið driveranna einhversstaðar á netinu, eða ætli ég þurfi að bíða eftir alvöru Leopard disk?

Takk.
snoram