Þannig eru mál með vexti að það er farinn að vera látlaus hávaði í viftunni í MacBook fartölvunni minni. Þetta var ekki svona, ef einhver hefur hugmynd um hvað þetta gæt verið, endilega segið mér.