Ég er með nýlega iBook fartölvu sem á eiginlega heima í ruslnu vegna þess hún frýs reglulega. Var að velta fyrir mér að gera tilraun að setja Windows stýrikerfi á hana svo ég gæti nýtt vélina eitthvað. Er það hægt, ef svo hvernig?
//