Jæja núna fór ég aftur að spá í sambandi við ipodinn minn því að ég fór að sakna hans aðeins. En já ég lenti í því að hann slekkur alltaf á sér þegar ég reyni að kveikja á honum,
líka það að tölvan mín finnur hann ekki,
síðan þegar ég gat notað hann heyrðist bara í einu heyrnartólinu, það kemur ekki til mála að fá sér nýjann en ef eitthver getur hjálpað mér þá endilega látið mig vita hvað gæti verið að.