Mér langar soldið að kaupa svona iPhoto Book frá Apple í gegnum iPhoto. Þegar ég var búinn sá ég svo að þeir senda ekki til íslands. Er einhver hérna á íslandi sem getur prentað svona bók út. Ég sá svona auglýsingu í Apple búinni að einhver prennti svona út, veit bara ekki hvar og hver. Einhver sem getur hjálpað mér?