já ég var bara með Safari en uppá síðkastið er það buinn að frosna oft svo ég fór að reyna að laga það eitthvað sem endaði með að ég eyddi því óvart. Eða ég fór þessa leið nákvæmlega:

Applications->Safari->Show Package Contents->Contents->MacOS og eyddi “Safari” inní því.. eyddi því líka alveg úr ruslinu af einhverjum ástæðum

og núna kemur bara ekkert þegar ég reyni að fara í Safari

Einhver leið til að redda þessu ?
Born to Raise Hell