Ég keypti mér nýju Macbook Pro um daginn og er með 500 gb Seagate harðan disk og 3 (1x1 GB, 1x 2 GB) GB 1066MHz vinnsluminni veit ekki hvort það hafi einhver áhrif en ég er alveg óvenju oft að lenda í því að tölvan sé að frosna. Er kannski í Firefox og svo allt í einu frosnar allt og ég get ekkert gert og þarf að slökkva á tölvunni og ræsa aftur (sem fer illa með tölvuna ekki satt?)

Veit einhver hvað getur verið að?