Ég er búinn að eiga 160gb ipod classic í um 2 ár án nokkra vandamála en í dag þegar ég kveiti á honum þá heiri ég bara rosta static og varlla nokkuð annað. Heyrnatólin eru ekki vandamálið því ég prófaði önnur en það virðist sem það sjáist í einhvers konnar koparþráð í heyrnartólatenginu . Hefur einhver hér lend í þessu og kann kanski að laga þetta ?