Svona liggur boltinn í leðjunni.
Ég á Ipod nano nýjustu kynslóðina en hún smá mikið biluð. Stýriforritið hefur e-ð skekkst, sem dæmi er ég spila e-ð lag, hvaða lag sem er þá kemur play merkið en ekkert spilast, hún situr bara fast við 0:00!
Ég keypti mér líka löngu síðan útvarpssendi í bílinn áður en Ipodinn bilaðist og áður en þetta vandamál sem nefnt er hér að ofan var orðið svona alvarlegt, þá var e-ð sambandsleysi annaðhvort í Ipodnum eða jack-snúrunni, en efast um að það sé í jack-snúrunni þó ég hef ekker prufað mig áfram í því.
Ég hef eins og er ekki efni á því að senda hann í viðgerð og bið e-n hér um hvort ég gæti leyst þetta vandamál hér heima.

Hvað skal gera?