Er með mac mini sem er ekki bara hæg heldur kemur t.d youtube allt brenglað og reyndar hverfur youtube útúr tölvunni,mjög oft kemur marglita boltinn og hverfur ekki og ég þarf að slökkva á tölvunni og endurræsa.Það er töluvert af ljósmyndum á tölvunni er það hugsanlega ástæða,tölvan er orðin yfirfull?